Spírubæklingur ásamt sérstöku spíruloki sem passar á wide mouth amerískar krukkur.
Bæklingurinn samanstendur af 17 bls af fróðleik og nákvæmum leiðbeiningum með myndum svo þér takist að spíra á einfaldan hátt í eldhúsinu þínu. Auk þess finnur þú 4 uppskriftir sem gefa þér hugmyndir hvernig hægt er að bæta inn spírum í þína máltíð.
Spírulokið gerir þér kleyft að spíra í amerískri wide mouth krukku.